Mötuneyti

Vikan 16. október til 20. október

Mánudagur
Gufusoðin glæný ýsuflök með rauðum nýjum kartöflum,nýjum gulrótum gulrófum ásamt íssalati,gúrkum og tómötum og lauksmjöri.
Þriðjudagur
Ceasarsalat með nýsteiktum kjúklingi og parmesanosti,brauðteningum ásamt blönduðu nýbökuðu brauði og salatfeta.
Miðvikudagur
Parmesanbökuð langa með kúrbít,eggaldini og rauðlauk ásamt grísku salati,grísku jogurti og nýbökuðu baquette brauði.
Fimmtudagur
Lambalærissneiðar með rauðu smælki,ferskri grænmetis- blöndu, rauðvínssósu og 2 teg salats.
Föstudagur
Marokóskar hakkbollur með austurlenskum grjónum fersku salati sterksætri sósu og súrdeigsbrauðum.