Mötuneyti

Vikan 16. júlí til 20. júlí

Mánudagur
Bakaðir ýsubitar með chilli,steinselju,engifer,ásamt lauki,papriku og ananasi gufusoðin hrísgrjón og ferskt salat.
Þriðjudagur
: Lamba-réttur „Rogan Jossh“ borinn fram með hrísgrjónum raita sósu, mango chutey og snittubrauði.
Miðvikudagur
Gómsætur og bragðsterkur plokkfiskur bakaður með „Bernaise“og osti borinn fram með rúgbrauði og smjöri ásamt fersku salati.
Fimmtudagur
Pönnusteiktar marineraðar lambalærissneiðar með steiktum kartöflum grænmetisblöndu og grænu salati ásamt grillsalati.
Föstudagur
Þýsk sveitasúpa með nautakjöti,chilli,gulrótum,basil og rjómi í lokin borin fram með blönduðum brauðum, grænu salati og ávöxtum