Mötuneyti

Vikan 21. ágúst til 25. ágúst

Mánudagur
Steiktar fiskibollur með paprikusósu ásamt fallegum rauðum kartöflum ásamt káli tómötum, gúrkum, papriku og vatnsmelónu.
Þriðjudagur
Ceasarsalat með nýsteiktum kjúklingi og parmesanosti,brauðteningum ásamt sesardresingu blönduðu nýbökuðu brauði og salatfeta.
Miðvikudagur
Bökuð lönguflök með eplum,rúsínum og gulrótum ásamt nýjum Gullauga kartöflum,drottningarsósu og Lambhagasalati.
Fimmtudagur
Lambalærissneiðar með smjörsteiktu smælki, Ora-grænum,rauðkáli rjómasósu og 2 teg salats.
Föstudagur
Burritos með kjúklingakjöti og fl.góðgæti borið fram með Creolagrjónum salsa,sýrðum rjóma fersku salati skreyttu ávöxtum(ananas, melóna) ofl.