Mötuneyti

Vikan 18. desember til 22. desember

Mánudagur
Ofnbökuð ýsuflök með kryddjurtaraspi,olívum og sólþurrkuðum tómötum lauk og tómat kartöflur ásamt fersku salati, nýbakað baquette
Þriðjudagur
Marokóskur lambakjötsréttur með sætum kartöflum ofl. borinn fram með Dirty Rice yogurtsósu,fallegu salati og brauðum
Miðvikudagur
Ýsubitar í kryddhjúpi ásamt soðnum kartölum bornir fram með fallegu salati og remoulade.
Fimmtudagur
Grísasnitsel með rauðu smælki,ferskri grænmetis-blöndu, rauðvínssósu og 2 teg salats.
Föstudagur
Grískar hakkbollur með kartöflum,kúrbít og lauk,grísk- jogúrt, salat úr kínakáli með ananas og rúsínum,kryddbrauð.