Mötuneyti

Vikan 19. mars til 23. mars

Mánudagur
Ofnbökuð ýsuflök með parmesan,ólívum og sólþurkuðum tómötum borin fram með kartöflum, góðum brauðum og fersku salati.
Þriðjudagur
Ekta rjómagoullash með sveppum, gulrótum og papriku ásamt heimalagaðri kartöflumús, blönduðum baquettum og salati.
Miðvikudagur
Djúpsteikt rauðspretta með heimalöguðu remoulade, sítrónu ásamt kartöflum með tómatateningum, lauki, basil og fersku Lambhagasalati.
Fimmtudagur
Lambalærissneiðar með smjörsteiktum hýðiskartöflum, broccoli,gulrótum og blómkáli ásamt týttuberjasultu, salati og lambapiparsósu.
Föstudagur
Beinlaus kjúklingalæri í appelsínu lime, coriander og steinselju ásamt steiktum grjónum, kjúklingasósu, fersku salati og nýbökuðu brauði.